Frumsýnd 18.8.2025
The French Connection
The French Connection
Bönnuð innan 16 ára
Sýningartími
1klst 44mín
Tvær New York löggur í fíkniefnadeildinni komast á snoðir um smygl með franskri tengingu. Löggurnar reyna að koma í veg fyrir risastóra heróín sendingu frá Frakklandi. Þeir eru miklar andstæður, Popeye Doyle, einstrengislegur alkóhólisti sem á sama tíma er dugleg lögga og fylginn sér, og óvinur hans, Alain Charnier, ísmeygilegur og siðfágaður herramaður, sem er samt sem áður glæpamaður og einn stærsti innflytjandi á hreinu heróíni til Norður Ameríku.
Sýningartími
1klst 44mín

Tvær New York löggur í fíkniefnadeildinni komast á snoðir um smygl með franskri tengingu. Löggurnar reyna að koma í veg fyrir risastóra heróín sendingu frá Frakklandi. Þeir eru miklar andstæður, Popeye Doyle, einstrengislegur alkóhólisti sem á sama tíma er dugleg lögga og fylginn sér, og óvinur hans, Alain Charnier, ísmeygilegur og siðfágaður herramaður, sem er samt sem áður glæpamaður og einn stærsti innflytjandi á hreinu heróíni til Norður Ameríku.